Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rýrt úran
ENSKA
depleted uranium
Samheiti
sneytt úran, skert úran
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Compounds, inorganic or organic, of thorium, of uranium depleted in U235, of rare earth metals, of yttrium or of scandium, whether or not mixed together
Skilgreining
rýrt úran (einnig nefnt skert úran eða sneytt úran) kallast úran sem samanstendur aðallega af samsætunni úran-238 (U-238). Úran sem finnst í náttúrunni inniheldur um 99,27 prósent af úran-238, 0,72% af úran-235 og 0,0055% af úran-234, en úran telst rýrt þegar samsætan úran-235 hefur verið tekið skilið frá úraninu-238 til að búa til auðgað úran. Í kjarnorkuiðnaði er blöndu samsætanna úran-238, úran-235 og úran-234 breytt og búið til auðgað úran sem er auðugra af úran-235 því þannig blanda hentar betur fyrir flesta kjarnorkuofna og kjarnorkuvopn. Sú blanda sem eftir verður er þá rýrt eða skert úran (Wikipedia)
Rit
v.
Skjal nr.
11972B
Aðalorð
úran - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira